Sölu og þjónustusími  

kom á markaðinn í vor og er það jafnframt fyrsta varan frá Efnalausnum sem fer inn á almennan neytendamarkað.  Formúlan að rakaeyðinum var unnin á rannsóknastofu Efnalausna í samstafi við Skeljung. Varan fæst á flestum bensínstöðvum Skeljungs og N1. Efnið hindrar ís og rakamyndun og hefur hreinsandi áhrif á eldsneytiskerfið.  Hentar vel  í allar dieselvélar hvort sem um er að ræða bílvélar, vinnuvélar eða bátavélar.