Efnafræðingur Efnalausna mun svara fyrirspurnum og veita aðstoð varðandi hreinsiefni og þau mál sem tengjast hreinlæti og þrifum í matvælavinnslum. Námskeið verða einnig í boði um hreinsiefni, notkun þeirra og eðli.
1 Aðstoð við gerð þrifaplana
2Val á hreinsiefnum
3Bendum á aðra þætti sem geta bætt þrif- og gæðaeftirlit
4Almenn ráðgjöf varðandi hreinlæti og hreinsun
5Hönnun öryggisblaða og gæðakerfi
Þrifvörur og búnaður til hreinsun og og hreinsunar
Þjónustusími 552 0022 - This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.