Sölu og þjónustusími  

Efnalausnir eru umboðsaðili fyrir KERSIA / Holchem á Íslandi. Samstarfið hefur aukist til muna undanfarin ár með aukinni sérfræðiþjónustu við viðskiptavini. Fjöldi viðskiptavina og umfang hefur vaxið og eru stærstu og virtustu matvælaframleiðslufyrirtæki landsins í viðskiptum við Efnalausnir / KERSIA.