Sölu og þjónustusími  

Efnalausnir fara vel af stað á nýja staðnum á Grensásvegi 1, skeifumegin í gamla hitaveituhúsinu.  Verksmiðjan er vel staðsett miðsvæðis í Reykjavík og stutt í helstu flutningsleiðir til viðskiptavina um allt land.

Það var haustið 2016 sem samstarf hófst á milli Efnalausna ehf. og stórfyrirtækisins Holchem Laboratories Ltd.  Um er að ræða einn stærsta og öflugasta framleiðanda hreinsiefna fyrir matvælaiðnaðinn á Bretlandi. 

Efnalausnir hafa nýverið tekið í notkun nýja rannsóknarstofu í verksmiðjunni í Kjalarvogi 5. 

Efnalausnir hafa sett á markað Ísvara- Rakaeyði fyrir bensín í 500 ml brúsum.  Varan fæst á Bensínstöðvum Skeljungs.