Sölu og þjónustusími  

Efnalausnir hófu nýlega að framleiða og selja  EL-Vítissóda 33% lausn.  Efnið hentar vel í lágfreyðandi kerfi og til hreinsunar á bjórframleiðslutönkum, bakaraofnum, loðnubræðslum og víðar þar sem um erfið þrif er að ræða. Getur einnig hentað við stíflulosun.  Fleiri efni eru á leiðinni frá okkur úr þróun á rannsóknarstofunni og inn á markað innan skamms.