Við vinnum með fyrirtækjum til að skila skipulögðum, skilvirkum og einföldum lausnum fyrir þrifþörf þeirra.
Iðnaður
Að veita skilvirkt hreinlætiskerfi og lausnir á ýmsum sviðum, koma til móts við þarfir viðskiptavina okkar sem í síauknum mæli gera meiri kröfur til hreinlætis í sínum iðnaði.
Vara
Vörurnar frá Holchem uppfylla ströngustu kröfur um afköst, umhverfisþætti og hagkvæmni. Með hagkvæmni er hægt að ná niður kostnaði umtalsvert er notuð eru rétt efni og búnaður hverju sinni.
Stuðningur
Styrkur okkar liggur í okkar fólki, að standa við loforð og veita fimm stjörnu þjónustu sem tryggir viðskiptavinum okkar hag af þjónustu sem þeir geta treyst.
Tækni
Við vinnum með fyrirtækjum til að tryggja að skipulögð og einföld hreinsunarkerfi sé komið á fót til að skila bestu starfsháttum og viðhalda umhverfi sem uppfyllir kröfur sem gilda.
Það sem viðskiptavinir Holchem segja!
Viðbrögð hjálpa okkur að þróa viðskipti okkar til að geta betur uppfyllt kröfur viðskiptavina okkar.