Sölu og þjónustusími  

Rúðuvökvi hefur bæst í vörulínu Efnalausna frá því í haust.  Á rannsóknastofu Efnalausna var sett saman formúla að nýjum rúðuvökva  í samstarfi við Skeljung og Strætó og ber heitið EL-Rúðuvökvi Strætó.  Hefur rúðuvökvinn verið í notkun hjá Strætó í allan vetur og stefnt er að því að bjóða hann einnig á almennum markaði næsta haust.