Sölu og þjónustusími  

Það var haustið 2016 sem samstarf hófst á milli Efnalausna ehf. og stórfyrirtækisins Holchem Laboratories Ltd.  Um er að ræða einn stærsta og öflugasta framleiðanda hreinsiefna fyrir matvælaiðnaðinn á Bretlandi. 

Undanfarnar vikur og mánuði hafa verið í gangi, hér á landi, áhugaverðar prófanir á hreinsiefnum frá Holchem í einu stærsta og virtasta matvælafyrirtæki landsins. Þessar prófanir lofa góðu um gæði vörunnar.  Hér á heimasíðu Efnalausna uppi í vinstra horninu er Lógó Holchem sem er linkur inn á heimasíðu þeirra og einnig hér.  https://www.holchem.co.uk/