Efnalausnir ehf. er ungt fyrirtæki sem framleiðir íslensk hreinsiefni fyrir m.a. matvælaiðnað svo sem fiskvinnslur og  kjötvinnslur.

Efnin eru þróuð á Íslandi á rannsóknarstofu Efnalausna með tilliti til eiginleika Íslenska vatnsins með þvottahæfni og umhverfissjónarmið að leiðarljósi.

Efnalausnir bjóða upp á öflug hreinsiefni á mjög hagstæðu verði, ráðgjöf, þrifaáætlun, námskeið og þjónustu sem viðkemur þrifum í matvælaiðnaði.

Fréttir

12/10/2015 11:13:59 Ný rannsóknarstofa
Efnalausnir hafa nýverið tekið í notkun nýja rannsóknarstofu í verksmiðjunni í Kjalarvogi 5.  Þessi nýja rannsóknastofa mun koma til með að efla enn frekar allt gæðaeftirlit og v...Meira
08/01/2014 15:11:32 Efnalausnir flytja til Reykjavíkur
Efnalausnir hafa þann 1. ágúst flutt starfsemi sína úr Garðabænum í mun stærra og hentugra húsnæði í Kjalarvogi 5, 104 Reykjavík.  ...Meira
11/04/2013 12:12:45 Nýtt, EL-Rakaeyðir-Ísvari fyrir bensín
Efnalausnir hafa sett á markað Ísvara- Rakaeyði fyrir bensín í 500 ml brúsum.  Varan fæst á Bensínstöðvum Skeljungs. ...Meira


Leadership

Notendur


Kjötvinnsla


Fiskvinnsla