Sölu og þjónustusími  

  • Mjólkuriðnaður

    Framleiðslu- og hreinsunarferlar í þessum geira eru orku- og vatns frekur iðnaður því skiptir skilvirkni miklu máli.

  • Drykkjarframleiðendur

    Sérþekking og þjónusta borgar sig.

  • Matvælaframleiðsla

    Sérþekking og sérvörur fyrir matvælaframleiðsluna borgar sig.

  • Matvinnsla

    Við vinnum með fyrirtækjum til að skila skipulögðum, skilvirkum og einföldum lausnum fyrir þrifþörf þeirra.

Samstarf Efnalausna og Holchem

Það var haustið 2016 sem samstarf hófst á milli Efnalausna ehf. og stórfyrirtækisins Holchem Laboratories LtdUm er að ræða einn stærsta og öflugasta framleiðanda hreinsiefna fyrir matvælaiðnaðinn á Bretlandi.  Undanfarnar vikur, mánuði og ár hafa verið í gangi, hér á landi, áhugaverðar prófanir á hreinsiefnum frá Holchem í einu stærsta og virtasta matvælafyrirtæki landsins. Þessar prófanir lofa góðu um gæði efnanna og gæði þrifanna.
 

Efnalausnir og Holchem

og yfir 1000 vörutegundir!

ESB umhverfismerkið var stofnað 1992  og viðurkennt víðsvegar um Evrópu og um allan heim. Það  er merki um ágæti umhverfis  og er veitt vörum og þjónustu sem uppfylla háa umhverfisstaðla allan lífsferilinn: allt frá hráefnistöku, framleiðslu, dreifingu og förgun.   Umhverfismerki ESB stuðlar að hringlaga hagkerfinu  með því að hvetja framleiðendur til að framleiða minna úrgang og CO2 við framleiðsluferlið. Viðmiðanir ESB umhverfismerkisins  hvetja fyrirtæki einnig til að þróa vörur sem eru varanlegar, auðvelt að gera við og endurvinna .