Efnalausnir ehf. er ungt fyrirtæki sem framleiðir íslensk hreinsiefni fyrir m.a. matvælaiðnað svo sem fiskvinnslur og  kjötvinnslur.

Efnin eru þróuð á Íslandi á rannsóknarstofu Efnalausna með tilliti til eiginleika Íslenska vatnsins með þvottahæfni og umhverfissjónarmið að leiðarljósi.

Efnalausnir bjóða upp á öflug hreinsiefni á mjög hagstæðu verði, ráðgjöf, þrifaáætlun, námskeið og þjónustu sem viðkemur þrifum í matvælaiðnaði.

Fréttir

09/10/2019 11:57:53 Ný staðsetning, ný verksmiðja
  Efnalausnir fara vel af stað á nýja staðnum á Grensásvegi 1, skeifumegin í gamla hitaveituhúsinu.  Verksmiðjan er vel staðsett miðsvæðis í Reykjavík og stutt í helstu flutningsleiðir til...Meira
03/16/2018 12:49:26 Holchem Laboratories Ltd í samstarfi við Efnalausnir
Það var haustið 2016 sem samstarf hófst á milli Efnalausna ehf. og stórfyrirtækisins Holchem Laboratories Ltd.  Um er að ræða einn stærsta og öflugasta framleiðanda hreinsiefna fyrir matvælai...Meira
12/10/2015 11:13:59 Ný rannsóknarstofa
Efnalausnir hafa nýverið tekið í notkun nýja rannsóknarstofu í verksmiðjunni í Kjalarvogi 5.  Þessi nýja rannsóknastofa mun koma til með að efla enn frekar allt gæðaeftirlit og v...Meira


Leadership

Notendur


Kjötvinnsla


Fiskvinnsla