Sölu og þjónustusími  

Efnalausnir hafa sett á markað Ísvara- Rakaeyði fyrir bensín í 500 ml brúsum.  Varan fæst á Bensínstöðvum Skeljungs.

Efnalausnir hafa þann 1. ágúst flutt starfsemi sína úr Garðabænum í mun stærra og hentugra húsnæði í Kjalarvogi 5, 104 Reykjavík. 

Rúðuvökvi hefur bæst í vörulínu Efnalausna frá því í haust.  Á rannsóknastofu Efnalausna var sett saman formúla að nýjum rúðuvökva  í samstarfi við Skeljung og Strætó og ber heitið EL-Rúðuvökvi Strætó.  Hefur rúðuvökvinn verið í notkun hjá Strætó í allan vetur og stefnt er að því að bjóða hann einnig á almennum markaði næsta haust.

kom á markaðinn í vor og er það jafnframt fyrsta varan frá Efnalausnum sem fer inn á almennan neytendamarkað.  Formúlan að rakaeyðinum var unnin á rannsóknastofu Efnalausna í samstafi við Skeljung. Varan fæst á flestum bensínstöðvum Skeljungs og N1. Efnið hindrar ís og rakamyndun og hefur hreinsandi áhrif á eldsneytiskerfið.  Hentar vel  í allar dieselvélar hvort sem um er að ræða bílvélar, vinnuvélar eða bátavélar.