Efnalausnir hafa nýverið tekið í notkun nýja rannsóknarstofu í verksmiðjunni í Kjalarvogi 5.
Þessi nýja rannsóknastofa mun koma til með að efla enn frekar allt gæðaeftirlit og vöruþróunarvinnu fyrirtækisins og styrkir stoðirnar fyrir frekari framþróun á næstu misserum.