09/10/2019 11:57:53

Ný staðsetning, ný verksmiðja

 Efnalausnir fara vel af stað á nýja staðnum á Grensásvegi 1, skeifumegin í gamla hitaveituhúsinu.  Verksmiðjan er vel staðsett miðsvæðis í Reykjavík og stutt í helstu flutningsleiðir til viðskiptavina um allt land. Samstarfið við Breska framleiðandann Holchem hefur vaxið á milli ára og viðskiptavinum fjölgað.

Til baka

Notendur


Kjötvinnsla


Fiskvinnsla