04/25/2013 18:55:17

Ýmsar sýrur bætast við í vörulista Efnalausna

m.a. Saltpéturssýra ( HNO3 ) í styrkleikanum 30% og 68% og Saltsýra ( HCl ) 30 %. Hægt er að fá sýrurnar í umbúðastærðunum:  20 L brúsa, 200 L tunnu og 1000 L tanki. Efnalausnir gætu útvegað fleiri tegundir sýra eins og Fosfórsýru (H3PO4) og Brennisteinssýru (H2SO4).

Til baka

Notendur


Kjötvinnsla


Fiskvinnsla