05/25/2011 11:22:00

Stækkun verksmiðju Efnalausna

Nýlega bættu Efnalausnir við sig stórum og öflugum framleiðslutanki í verksmiðju sína að Keldnaholti og hafa aukið framleiðslugetuna úr ca. 2.000 ltr á dag í 10.000 ltr.  Þetta gerir framleiðsluna mun skilvirkari og eykur möguleikana á meiri sölu og betri þjónustu við viðskiptavinina.  Einnig styrkir þetta stoðir Efnalausna við að hasla sér völl á hinum ýmsu mörkuðum fyrir hreinsiefni til matvælaiðnaðar og til frekari landvinninga á þeim vettvangi. 

Til baka

Notendur


Kjötvinnsla


Fiskvinnsla