02/08/2011 13:17:42

Framleiðsla hafin

Framleiðsla er nú hafin af fullum krafti í verksmiðju Efnalausna að Keldnaholti, fjöldi fyrirtækja í útgerð og fiskvinnslu hefur ákveðið að nota efnin frá Efnalausnum í vinnslum sínum.  Auk þess hefur ein  kjötvinnsla snúið viðskiptum sínum að Efnalausnum og önnur að byrja viðskipti.
Til baka

Notendur


Kjötvinnsla


Fiskvinnsla